hugverk I verkefni
sýningarstjórn
Hafið - Reflections of the Sea opnaði í Berlín í febrúar 2020. Á sýningunni voru yfir fjörutíu verk íslenskra myndlistarmanna, rithöfunda, tónlistarfólks, kvikmyndagerðarfólks og hönnuða.
sýningarhönnun
Magma, fullveldissýning Íslands í Berlín var haldin í Felleshus árið 2018. Aðsóknarmet var sett, en ekki hafa fleiri sótt sýningu í 20 ára sögu Felleshus. Samstarfsaðilar: Sendiráð Íslands,, Gagarín, Basalt Arkitekta, Lava Centre.
jól í Felleshus
Hugmyndavinna, hönnun og stjórn uppsetningar jólasýningar Felleshus árið 2018. Óróar SLF voru í aðalhlutverki og nutu sín vel.
myndheimur
Dussmann – Das Kulturkaufhaus á Friedrichstrasse í Berlín... gluggaskreyting á „Stadt-Land-Buch“ Nordisches Literaturefest.
Rannsóknir sýna að þeir sem stunda sjálfboðaliðastörf og eru virkir í samfélaginu lifa lengur og eru gjarnan hamingjusamari! Þarf að segja meira? Þetta og fleira á námskeiði um þriðja geirann og þína þátttöku.