top of page

 

 

listin

 

Eva hefur verið viðloðandi list og listsköpun allt frá unglingsárunum. Hún hefur tekið þátt í vinnustofum og sótt námskeið tengd hönnun og myndlist á Íslandi, í Japan
og Belgíu.

 

Eva hefur tekið þátt í sýningum og uppboðum til stuðnings málefnum barna – m.a. í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf og fyrir NPO Graines de Paix.

 

WIPO höfuðstöðvar
Genf 2015

 

UN höfuðstöðvar

Genf 2014

 

bottom of page