Mynsturgerð
Í Nálu - riddarasögu eru allar myndirnar í raun saumamynstur. Það er skapandi og skemmtileg vinna að gera mynstur. Mynsturgerð hentar ágætlega til að kenna og læra stærðfræði, einnig er tilvalið að nota hana í handmennt og svo auðvitað bara til að þjálfa hugann og hafa gaman. Þegar búið er að gera mynstrið er hægt að halda áfram með vinnuna með því að perla það, sauma, prjóna eða kubba. Smellið hér og prentið út verkefnið.
Góða skemmtun!