Talið og tengt
Alls kyns verur koma við sögu í Nálu - riddarasögu. Riddarinn, Hugumstór, berst við allt sem á vegi hans verður – fólk, álfa, tröll, dýr, dreka og drauga. í þessu verkefni gefst tækifæri til að reyna sig í talningu og að tengja fjölda og rétta tölu.
Smellið hér og prentið út verkefnið.
Góða skemmtun!
Comments