Mynsturgerð
Í Nálu - riddarasögu eru allar myndirnar í raun saumamynstur. Það er skapandi og skemmtileg vinna að gera mynstur. Mynsturgerð hentar...
Hér á síðunni eru skemmtileg Nálu-verkefni sem ætluð eru börnum í leikskólum og yngri bekkjum grunnskóla.
Prentið verkefnin út
og leyfið krökkunum að spreyta sig!