Talið og tengt
Alls kyns verur koma við sögu í Nálu - riddarasögu. Riddarinn, Hugumstór, berst við allt sem á vegi hans verður – fólk, álfa, tröll, dýr,...
Hér á síðunni eru skemmtileg Nálu-verkefni sem ætluð eru börnum í leikskólum og yngri bekkjum grunnskóla.
Prentið verkefnin út
og leyfið krökkunum að spreyta sig!