Unga stúlkan Nála
Nála skoðar sverðið vel og veltir fyrir sér dágóða stund til hvers það geti verið nýtilegt. Loks sækir hún þráð, þræðir sverðið og byrjar...
Hér á síðunni eru skemmtileg Nálu-verkefni sem ætluð eru börnum í leikskólum og yngri bekkjum grunnskóla.
Prentið verkefnin út
og leyfið krökkunum að spreyta sig!